Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NoFear
NoFear Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum 524 stig

[ÓE] 775 Örgjörfa + DDR2 (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 5 mánuðum
sælir Ef eitthver á 775 örgjörfa sem styður Intel VT þá er ég til í kaupa. Einnig vantar mig DDR2 2gb minni. og 1gb netkort, c.a 5stk

Óska eftir - DDR2 - 240 Vinnsluminni (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 11 árum, 10 mánuðum
Mig vantar DDR2 - 240 pinna vinnsluminni, 800mhz 2gb eða meira per chip. Borga sanngjarnt.. skipti einnig möguleg ef ég á eitthvað sem hugurinn girnist..

óska eftir ýmsu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 12 árum, 1 mánuði
Ef þú átt móðurborð sem er eftirfarandi : - styður quad core - styður meira en 4gb ddr2-ddr3 í ram - SATA II , 4 tengi eða fl - 2 x PCI-x eða fl. - Raid 1,2,5 Örgjörfi : - Quad core eða stærri, 2mb chace Vinnsluminni : - 4-8gb minni sem supportar móðurborðið. Aflgjafi : - 500w + ég borga sanngjarnt.

Horfðir þú á Mr.Olympia úrslitin ? (0 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum

Núverandi stjórnendur og fyrrverandi. (22 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Ég var að skoða gamlar greinar og tók eftir því hversu margir stjórnendur hafa verið á /heilsa hér er listi: NoFear - 5. apríl 2010 núverandi Atvinnukrimmi - 5. apríl 2010 núverandi ning - 5. apríl 2010 núverandi Soldat - 11. janúar 2009 samþykkti síðast grein 7. febrúar 2009 - var frekar stutt.. ruslakallin - núverandi . kom 28. nóvember 2008 ? HelvitisGisli - 5. desember 2006 sagði af sér 6. febrúar 2009 Kilo - 14. júní 2006 sást síðast 25. mars 2007 Xavier - varð stjórnandi c.a 7. október...

Jón Páll Sigmarsson (16 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Af öllum íslendingum sem hafa gert það gott í kraftlyftingum. Þá er ég óhræddur að segja að þessi maður er sá merkasti og mesta þjóðarstolt íslands fyrr og síðar ! Amen

Nýjir stjórnendur (7 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Komnir nýjir stjórnendur til að aðstoða ruslakallin hérna á /heilsa Nýliðarnir eru : - Atvinnukrimmi - ning - NoFear Vona að þetta sé eftir að hafa för með sér góða tíma hérna á heilsa :)

Hversuvítt grip í bekkpressu ? (0 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 11 mánuðum

!! Upplýsingar til ALLRA !! (9 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum
ég hef verið að taka eftir fáránlegusupóstum hérna .. ég er ekki stjórnandi, en er búinn að vera hérna þokkalega lengi Fyrst, ef þú ert með spurningu hvernig á að gera t.d. magaæfingar, þá rosalega gott að nota Google , ef þú veist ekki hvernig það er skrifað á Ensku, þá notaru Translate.google.com Spurningar um Anabolísk hormón (sterar) eiga ekki heima hérna - hvað þá önnur ólögleg efni. Ef þú ert veikur, þá ferðu til læknis, hann bítur ekki. Sama hvað þú varst að gera, þá á læknir að...

kálfavandamál (23 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Sælir. Ég tók þessi frábæru kálfaæfinu á miðvikudaginn.. En svo í dag og reyndar í gær. þá get ég ekki rétt úr vinstri fætinum, kálfurinn er bara alveg læstur! en annars er ég góður hægramegin :O Eitthver ráð eða hugmyndir? :)

Smávesen (7 álit)

í Windows fyrir 14 árum
Sælir. ég er með Windows Vista fartölvu hérna, sem virðist ekki ná að tengja í gegnum HTTP. get pingað og loggað mig inn á msn. búinn að prófa flush dns og slíkt en enn getur hún ekki browsað. Eitthver sem kannst við þetta? ég er búinn að vera á googlinu talsvert og er þekktur fyrir að leita minna lausna þar. Eitthver sem hefur hugmynd?

Framleiðandinn? (0 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum

NoFear - stöts (5 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum
Sælir.. ég er búinn að vera að bulka í c.a. 3 mán núna, og er að fara að skera :] bara svona til að láta ykkur vita að það er ehv að ske ;) 16.jan 2009 bicep 41,5cm chest 115cm quad/hamstring 65cm 170cm - 90kg bekkur 130 dead 210-220 1.nóv 2008 Bicep : 39cm Chest : 107cm quad/hamstring : 61cm 170cm - 81kg

nöldur (8 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum
Sælir.. ég er búinn að vera að sjá það að margir eru að væla um að þetta snúist bara um “bodybuilding” hérna… En ég vill benda á það, að öllum er frjálst að spurja eða senda inn greinar um eitthvað annað en lyftingar þó svo að lyftingar séu kannski ríkjandi hérna.. Lyftingar er bara það sem líklega flestir eru í hérna á þessu áhugamáli, það er ekki hægt að þvinga notendur til að hætta að tala um þetta og tala um fótbolta eða álíka. staðreyndin er bara að 50-70% af notendum /heilsa eru í...

Nöldur... (52 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 1 mánuði
Amerískir vegna útlits: 5% Amerískir vegna krafts: 34% Evrópskir vegna útlits: 24% Evrópskir vegna krafts: 15% Annað/Hlutlaus: 22% Jææjaa.. Hver VIRKILEGA kaupir Amerískt útaf kraft???? 4.0L v8 frá ameríku frá c.a. 2000 um 250hp, 4.0 v8 frá þýskalandi 330hp.. HVAÐA KARFT ERTU AÐ FÁ? 6.0L vél úr ferrari 600+ non turbo… 5.7L v8 .. hva? 310hp original?

NOW ADAM (16 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hérna sjáum við hvað það er rugl mikið af vitaminum í NOW ADAM til samanburðar er Daily Vits frá now,, rugl,, var að blæða í svona :P

Prógramið (35 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Jæja.. mitt prógram tæknilega séð. dagur 1 : Brjóst: Bekkpressa með stöng: 60x20-80x10-100x3-110x2-100x2 Upphallandibekkur með frílóð: 12x35-10x37-10x40kg flaturbekkur með frílóð: 12x37kg-10x40kg fluga: 12x17.5-10x20-8x22.5kg Þríhöfði. Z-Curl stöng, liggjandi á bekk með stöngina ofan höfuðið á mér og rétti úr hendinni. 12x35kg-12x40kg-10x45kg svo tek ég eftir hvert sett þröngt grip á stönginni.. killer spenna. auðvitað magaæfingar. — dagur 2 : efrabak: Niðurtog: 12x80kg-12x85kg-10x90kg...

Stackinn þinn? (125 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hver er stackinn þinn? Markmið? Stærð? Þyngd? stats? Ég er að taka: Now whey protin, eftir æfingar 120gr og svo bara annaðslagið.. Now Pro gainer fyrir svefn. Now Creatin 100% Now Glutamin Now Glucosamine & Chondroitin Extra Strength (annars ónýtur í olbogum) Svo ét ég endalaust af mat, mikið af eggjum(hvítunni, til að halda colestrol niðri) og kjúkling, svo bara almennt kjöt. Marmiðið er að vera aðalega stærri. styrkurinn annaðmál. ég er 170cm c.a. 85kg statusinn er bekkur: 115/120,...

Ronald Dean Coleman , Ronnie Coleman (66 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ronnie Coleman. Ronald Dean Coleman fæddist 13.maí 1964 í Bastrop Louisiana fylki Bandaríkjanna. Hann er fyrrum “bodybuilder” eða vaxtarræktarmaður og vann meðal annars 8 sinnum Mister Olympia Hann á margt að baki t.d. Mr.O 8 sinnum og og flesta vinninga IFBB Professional með 26 sigra, en fyrra metið var 22 sem Vince Taylor átti. Coleman útskrifaðist frá Grambling State University (GSU) 1986 með gráðu í bókfærslu. og á meðan hann var í námi spilaði Amerískan Fótbolta með Tigers. eftir það...

Lamborghini Gallardo LP 560-4 (7 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Nýji Lamborghini Gallardo, 5.2L V10 vél, sú sama og í Audi RS6 og S6, byggð á grunni gömlu 2.5 5cylendra vélonum. High reving 8000rpm, 560hp, Fjórhjóladrifið með 60% afl í afturhjól. kominn til að keppa við Ferrari F430, stuðarinn kominn frá Lamborghini Reventon, þessi er aflmeiri og léttari en “hardcore” týpan af “gamla” gallardo .. Gallardo Superlaggera.. Video af LP 560 vs. Audi RS6 fl klikkuð myndbönd þarna líka.

Prótein ís? (10 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
hefur eitthver hérna prófað að taka gainer, blandann og setja í fyrsti og éta bara eins og ís? ^^ Væri þræl magnað marr :P

NoFear @ 81kg (18 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Jæja.. var að taka á því að eitthverju vit núna, gainer í næstuviku. Stöts: Bicep, 39cm Brjóst: 107cm Læri : 61cm magi : 91cm Axlir (end to end bak meginn) 45cm max: bekkur 105kg dead : 210 squat: hef ekki maxað nýjlega.

Líkamsrækt (18 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Sælir,, Hvar æfið þið? ég hef verið að æfa í world class (bara vegnaþess að skólinn borgaði alltaf) en ég nenni ekki að vera þar.. svo mikið snobb, ég vil ekkert fansí,, bara rækt með tækjum, ehv sem hægt er að tala við, (vit á milli eyrna) og gufu. og ódýrt.. ég er búinn að vera í bransanum í 2 ár ;) Anyone? Bætt við 1. september 2008 - 17:27 haha. úps, þegar ég var að tala um tæki, þá var ég að tala um lóð. var í turninum world class, ÞAÐ BARA VANTAR ALLT! ég æfi 80% með lóðum ;)

Gumbert Apollo (16 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Gumbert Apollo, Bíll smíðaður af MTM þýskalandi. MTM hefur verið þekkt fyrir að “tjúna” upp Lamborghini, Porsche, Ferrari, Bentley, VW, Skoda og mjög duglegir með Audi. Smá spec: 980kg 650hp (first gen, hef heyrt um 800hp) 4.2 V8 Twin turbo, fengin úr audi, Það sem þeir gerðu við vélina var: Nýr sveifarás, stimplar, hedd (5Ventla), kambásar, spíssar, 2xK27, 2 external wastegate, Einnig á má geta að sama hafa þeir gert við Audi R8, nema það er High Rev vél, eða slær 8000sn múrinn. en hann...

Dónskapur á huga. (178 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Sælir.. Ég hef mikið tekið eftir dónaskap hérna, eins og allir séu bara að njóta þess að þeir eru að tala saman á vefsíðu , en ekki face to face. og það gefi öllum rétt á að segja eins og þeir vilja.. jújú. það er málfrelsi á íslandi. En mér finnst nú alveg óþarfi að vera að drulla yfir fólk útaf skoðunum. Við erum eins ólík of fjöldinn okkar. Ég er orðinn svakalega þreyttur á að heyra þegar fólk er að niðurlægja hvern annan hérna, mér finnst það hreynt bara barnalegt. Hugi.is er samfélag á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok