Nuff: “Ef eitthvað kemur ekki fram í fréttum, t.d. að BNA hafi beitt einhverja þjóð/þjóðir þvingunum, merkir það þá að slíkt athæfi hafi örugglega farið fram?” Nei en það merkir ekki heldur að þetta athæfi hafi alls ekki farið fram. Nuff: “Og ef snúið var upp á hönd einhvers, þá lekur slíkt athæfi alltaf út til fréttamanna.” Er þetta semsagt algild regla? Var þetta ákveðið á einhverjum fundi þá eða? Nuff: “Ef engar fréttir berast af engu, þá eru mestar líkur á að ekkert hafi skeð.” Já....