Margir gítarsnillingar hafa verið til: Steve Vai, Yngwie Malmsteen, Steve Ray, Joe Santrian, Jimi Hendrix o.m.f.l.
Afhverju koma allir þessir gaurar fram fyrir '90 og það hafa komið ansi fáir super dude síðan þá (ef það hafa þá eitthverjir komið).
Mig langaði að koma smá umræðu í gang um þetta.
Er þetta markaðurinn sem vill ekki lengur super solo og útpæld lög eða er fólk hætt að nenna leggja sig fram við að semja og verða góður gítaleikari?
hvað haldi þið að sé ástæðan?
viti þið um eitthvern ungan og efnilega snillinga?
-Clony-