Sælir. Ég hef gert spá fyrir sex efstu sætin á Skjálfta, og til þess fékk ég 13 vel valda einstaklinga úr CS samfélaginu til að kjósa hvaða lið þeir teldu að ættu eftir að pluma sig á næstkomandi Skjálfta. Ég ætla að hafa þann háttinn á að ég segi á hverjum degi hvaða lið sé í hvaða sæti, og núna byrja ég á 6 sætinu. - - - 6. shockWave (16 stig) Lineup: auddz, Azaroth, Carlito, deluxs, OmegaDeus & TEsA Það kom mér heldur á óvart, hve litla trú fólk hefur almennt á þessum strákum. Þeir stóðu...