Manchester United og Everton skildu markalaus eftir frekar bragðdaufan og leiðinlegan leik. Everton áttu að geta fengið hugsanlega 1-2 vítaspyrnur í leiknum en dómarinn sá enga ástæðu til þess að dæma víti. Markramminn bjargaði Everton 2 sinnum að minnsta kosti, og átti Alan Smith gott skot í stöngina ásamt Cristiano Ronaldo, sem skipt var útaf í seinni hálfleik. Lið Manchester United Howard, G.Neville, O'Shea, Silvestre, Spector, Fletcher, Kléberson, Ronaldo, Scholes, Saha, Smith. Ónotaðir...