Jebjeb, ClanBase keppnin vinsæla var að starta Counter-Strike deildinni og er gaman að segja frá því að mörg af bestu clönum íslands taka þátt í keppninni að þessu sinni, þ.á.m; Drake, ice, diG, SeveN, Adios og mta. Við skulum kíkja yfir leiki þessara liða. Drake ..kepptu við FistFuckers. Flestir, ef ekki allir, vita að þessi lið mættust í úrslitum OpenCup Division 2 í fyrra og unnu FF þann leik sem og þennan og enduðu leikar í þetta skipti 16-14. Drake áttu hrikalegan T part en komu sterkir...