Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xTravis
xTravis Notandi frá fornöld Karlmaður
1.116 stig

Decon (6 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég var að spá, finnst fólki hann virkilega fallegur? finnst þetta bara ljótur gau

korkar (1 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég ættlaði nú að fara að tjá mig um tískufrík vikunnar hérna á kork, og líka könnunn, en ég veit nú ekki alveg hvar ég á ða gera það?

íslenski bachelor (1 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
er ekki einhver heimasíða þar sem maður getur skoðað bæði þá bachelora sem koma til greina og stelpurnar? eða verðurmaður bara að horfa á þættina?

Gullbringusýsla? (22 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég er nú einn af þeim sem hef mjög gaman að því að fara inná síður eins og b2.is og forvitni.net og svoleiðis, bara skoða svona eitthvað ruggl. þar er oft linkað inná erlendar síður, þar sem er einhver skondin mynd eða eitthvað álíka, og þá eru mjög oft svona til hliðar auglýsingar um einhverja svona stefnumótasíðu eða eitthvað álíka, er ekki viss hvað þetta er, allavega eru þar myndir af einhverjum stelpum sem eiga víst að vera íslenskar, oftar en ekki einhverjar geggjaðar gellur á...

Óhamingja (9 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég held að eitt af því versta sem maður getur upplifað í ástarmálum er óvissa, óvissa um það hvort að einhver sem elskar/ert hrifin af, ber sömu tilfinningar til þín. hef upplifað ástarsorg, þá allavega vissi maður hvert hlutirnir stefndu, maður átti ekki eftir að fá manneskjuna sem maður elskaði til baka, en það að lifa í óvissu er eitthvað það versta sem manneskja getur gert, maður fær óstjórnlega þörf til að tjá tilfinningar þínar til einhvers en færð þig ekki í það, því ef þú gerir það...

Strákar: Húðhreinsun 103 (85 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sæl veriði, það hefur verið nokkuð lítið um greinar undanfarið, þannig ég ákvað að setja saman eina, en þetta er samið af strák til stráka, en þarna mun sjálfsagt eitthvað koma fram sem getur nýst stelpum líka. Það sem ég ættla að fjalla um er grunnurinn af því að halda hreinni húð í andlitinu fyrir stráka, en þetta ætti að hjálpa meirihlutanum að forðast bólur í andliti. Þessa grein byggi ég eingöngu á minni eigin reynslu og þeim upplýsingum sem ég hef aflað mér í gegnum tíðina frá hinu...

spy remover (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
sæl veriði, hvaða forrit er best til að gera svona hluti eins og adware og þessi forrit gera? svona taka burtu alskonar russl eins og spyware og eikka?

Toni & Guy (34 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sæl veriði Mér langði til þess að skrifa þessa grein eftir heimsókn á hárgreiðslustofuna Toni & Guy, en ég fór þangað í fyrsta skiptið í dag. Ég byrjaði á því að hringja núna á mánudaginn og ættlaði að panta mér tíma, bæði í klyppingu og strípur. Ekkert var laust fyrr en á fimmtudaginn, svona í fyrstu, en ég sagði við konuna að ég væri að fara úr bænum á morgun og þyrfti helst að komast í dag. Hún bað mig að býða augnablik og reddaði þess svo þannig ég kæmist í dag, en þetta var ég mjög...

Hársnyrtinám (2 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sæl veriði, var ekki alveg viss hvort ég ætti að setja þetta hér eða á skólaáhugamálið, en ákvað að skella þessu hér. Ég var að velta því fyrir mér hvurslags nám það væri sem maður þyrfti að fara í gegnum til að fá réttindi sem klyppari, hvar hægt er að fara í það og hvað það tekur langan tíma? Þætti gaman að heyra frá einhverjum sem farið hefur í svona nám :)

Lost - ath. hugsanlegur SPOILER úr síðasta þættinum (15 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 8 mánuðum
það eru nokkrir hlutir sem ég var að velta fyrir mér og langaði að fá ykkar álit á. 1. Feita svarta konan sem sat hliðina á Jack í flugvélinni sagðist vita að maðurinn hennar væri á lífi. Ættli það sé bara bull í henni, eða gæti hinn helmingur vélarinnar hafa lent einhverstaðar annarsstaðar? 2. Er Lock búnað missa það? Er áráta hans um eyjuna og leyndarmálið á bakvið “the hach” búnað blinda hann þannig að hann er hættur að hugsa rökrétt? Hann trúði því alltaf að Walt hefði sérstaka...

Abercrombie (20 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kynntist þessu merki eftir tíðar heimsóknir til USA. Þarna er þetta merki eignlega bara það nákvæmlega sama og Diesel er fyrir okkur, dýrt, töff og það sem vinsælu krakkarnir ganga í. Ég væri meira en lítið til í að fá svona búð til landsins og held að hún gæti náð vinsældum. Sendi inn tengil fyrir stuttu inná heimasíðuna þeirra, www.abercrombie.com , mæli með að fólk kíki á þetta, alveg suddalega flott föt.

myndin (12 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 8 mánuðum
verð bara að segja, ojj ojj ojj ojj ojj! djöfull er þetta ljót kona, flottur líkami en djöfull er hún ljót í framan, og já, hún er sköllótt. ojj ojj ojj ojj.

Inngróin hár (8 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
núna heyrir maður alltaf fullt af fólki vera spurja um inngróin hár, en ég var að spá, hvað er það sem þau gera slæmt?

draumadeil (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
veit einhver hvaða netleikur, svona þar sem maður setur saman sitt eigið lið, verður heitastur hjá íslendingum á þessu tímabili?

ak um verzló (7 álit)

í Djammið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
sælar… heyrru var að spá kar mar gæti skroppið og séð ka er á ak um verzló, hljómsveitir og fl. ?

handsnirting og lokkur í eyrað (12 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
sælar… heyrru, var að spá í ka þa kostaði eilla ða fara í handsnirtingu (hef aldrei farið, en held maður verði að fara skella sér), ekkert flókið, bara þetta basic. svo er mar nú líka að fara fá sér demant í eyrað og var að spá í verð á gatinu í eyrað og hvort maður þyrfti að vera með eikkað annað drassl fyrst og eikka þannig? :)

félagsskipti sumarsins (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 10 mánuðum
sæl veriði, eins og staðan er hef ég lítið getað fylgst með leikmannaskiptum og fréttum af boltanum það sem af er sumrinu og var að spá í hvort þið gætuð bent mér á eikkern stað þar sem ég gæti séð svona smá yfirlit yfir þetta, eða eikker jafnvel til í að reifa þetta svona nokkurnveginn fyrir mig

fake bake aftur (7 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
sæl veriðið, það koma hérna korkur fyrir stuttu og fake bake og hvort það virkaði, en því svöruðu þeir sem höfðu prufað þetta játandi. í framhaldi af því langaði mér að spurja hvað þetta kostaði, hvar hægt er að fá þetta, hvernig þetta er (krem, klútur, gel?), hvað það tekur langan tíma að klína þessu á sig, hversu oft maður þarf að gera það og hvað hver túpa kostar (miðað við það sem fólk gefur verð af og maður notar kremið nógu oft til að vera alltaf brúnn)?

stelpur og skór? (22 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nú var ég aðeins að velta því fyrir mér, að það er oft sagt að margar konur eigi alveg ógrinnin öll af skóm, og finnist ekkert skemtilegra en að versla sér skó. og þá var ég að spá. sjálfur hef ég rosalega gaman ða því að eiga mikið af fötum og öllu þessu drassli, en skór hafa aldrei verið mjög ofarlega á forgangslistanum, ég meina, þetta eru skór, utan við nærbuxur og og sokka er þetta það sem fólk tekur minnst eftir. afhverju kaupa þær sér frekar ekki meira af buxum, bolum, jökkum og þessu...

Verða skorinn (2 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 11 mánuðum
sæl veriði, núna standa mál þannig að ég er búinn að byggja upp ágætisvöðva og verð að bæta við í allt sumar. ég er svona með meðal líkamsfitu, minnir ða ég sé í kringum 16% eitthvað svoleiðis, og vill koma mér eitthvað niður svona svo að vöðvarnir fari að sjást eitthvað almennilega. og ég var að velta því fyrir mér með hverju þið mæltuð til að gera það, ég stunda alveg holt mataræði og er að byrja að hreyfa mig svolítið með lyftingunum og langar ekki bara að grennast heldur líka verða...

myndin (2 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hvaða helvítis ruggl er þetta, ingibjörg sólrú, mesti stjórnmálamaður íslands? væri ekki nær að skýra þetta bara stjórnmálamaður íslands eða eitthvað, hvernig dæma menn hver sé mesti stjórnmálamaður íslands?

Rassvöðvar (1 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 11 mánuðum
sæl veriði, var að spá hvernig maður stækkar rassvöðvana á sér, svona á hliðinni. eru einhverjar 2 æfingar sem hægt er að gera? ein fyrir hliðarnar og ein fyrir svona neðst fyrir miðju?(á rassinum sko), eða er þetta mest bara ein æfing sem maður gerir fyrir allt saman í einu? bendið mér endilega á einhverjar æfingar sem hægt er að gera í tækjasal, er lítið að gera æfingar þess utan.

Gísli Marteinn góður :P (7 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
varð bara koma með eitt “kvót” frá honum Gísla Marteini sem mér fannst algjör snilld: (Um Ungverska lagið): “Ekki er hún Silvia… ógeðslega ljót!”

Last minute spá (1 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
jæja, langaði að koma með smá núna þegar allir keppendur undankeppninnar hafa flutt sín lög: (ath. röð laga er handhófskennd) 1. Litháen 2. Lettland 3. Hvítarússland 4. Ísland 5. Noregur 6. Ungverjaland 7. Sviss 8. Írland 9. Slóvenía 10. Danmörk en af þessum 10 fannst mér hvítarússland, ísland, noregur, ungverjaland og danmörk vera topp 5. Jæja, farin að horfa á! kross your fingers ladies and gentelmen ;)

Um kaup glazier (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég var aðeins að velta þessu fyrir mér og langaði að spurja ykkur sem að vitið eitthvað um þetta. 1. í fyrst lagi, þá hefur maður heyrt að hann ættli að kaupa félagið í gróðaskyni, s.s. til að græða á því, er það satt? 2. hann tók mikil lán til þess að kaupa félagið sem menn óttast nú að hann færi yfir á félagið sem gæti leitt til gjaldþrots. mundi það ekki þýða að hann fengi engann pening útúr þessu og þetta hefði allt bara verið til einskins fyrir hann (hann skuldar ekkert og fær ekkert)?...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok