sæl veriði, núna standa mál þannig að ég er búinn að byggja upp ágætisvöðva og verð að bæta við í allt sumar. ég er svona með meðal líkamsfitu, minnir ða ég sé í kringum 16% eitthvað svoleiðis, og vill koma mér eitthvað niður svona svo að vöðvarnir fari að sjást eitthvað almennilega.
og ég var að velta því fyrir mér með hverju þið mæltuð til að gera það, ég stunda alveg holt mataræði og er að byrja að hreyfa mig svolítið með lyftingunum og langar ekki bara að grennast heldur líka verða soltið skorinn.
öll ráð eru vel þegin :)