nú var ég aðeins að velta því fyrir mér, að það er oft sagt að margar konur eigi alveg ógrinnin öll af skóm, og finnist ekkert skemtilegra en að versla sér skó.
og þá var ég að spá. sjálfur hef ég rosalega gaman ða því að eiga mikið af fötum og öllu þessu drassli, en skór hafa aldrei verið mjög ofarlega á forgangslistanum, ég meina, þetta eru skór, utan við nærbuxur og og sokka er þetta það sem fólk tekur minnst eftir. afhverju kaupa þær sér frekar ekki meira af buxum, bolum, jökkum og þessu öllu? eitthvað sem er áberandi.