Semsagt, þú trúir ekki á tilfinningar, orku, en trúir á það sem gerist í draumum því þú ,,sérð" það? Þá ættirðu að hugsa um allt það sem sést ekki né sem hægt er að finna fyrir. Þú sérð ekki alla liti sem til eru, þýðir það að þú trúir ekki á það? RGB(Red,Green,Blue) er okkar auga. Segðu mér líka eitt, segjum sem svo að draumar sé hæfileiki í okkur sem við notum ekki. Þá myndum við aldrei vita að þeim hæfileika að geta dreymt. Hvað getur þá annað verið í líkamanum sem við vitum ekki af? Out...