Gott fólk finnst ykkur vera kominn tími á að banna reykingar á opinberum stöðum. Nú virðist sem Svíjar ætli að banna það á fleiri stöðum heldur en bara vinnustöðum sem er löngu tekið í gildi hjá þeim. Hvað með okkur ? Ættum við að taka upp þá hefð að banna hreinlega reykingar á opinberum stöðum svo sem veitingahúsum,bíóum,skemmtistöðum,verslunarmiðstöðum ofl. ? hverju af þessu má hugsanlega sleppa af þessu ???