Svona fer með fólk sem borðar unninn sykur, ruslfæði, o.fl sem tekur ónæmiskerfið tæknilega úr sambandi. Vissir þú að 100g af sykri bælir niður ónæmiskerfið yfir 3tíma? Svo, þið sem borðið ekki unnin sykur og borðið mikið af ávöxtum og öðru sem hefur mikið af ensím og sem eyðir eitri úr líkamanum, endilega kvartið. Þið hin eruð einfaldlega að kalla þetta á ykkur. Eins og að reykingarmaður væri að kvarta undan krabbarmeini, hann þarf þess ekki þar sem HANN á að vita að hann myndi fá það.