ég er búinn að vera að pæla…

ég veit að þetta á kanski ekki heima hérna, en hér fæ ég sennilega flest svör…

en já, í sambandi við þessa heimshlínun, þá er alltaf verið að kenna mengun jarðarbúa um og eiturefnum sem við sendum út í gufuhvolfið, en hefur engum dottið í huga að allur þessi hækkandi hiti sé vegna þess að jörðin er að færast nær sólinni?
meikar það ekki alveg jafn mikið sense og hitt?

er einhver búinn að mæla þetta úr!?

endilega, segið hvað ykkur finst
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*