Sæl/Sæll flat6. Ég hef lengi verið að stúdera spirituality og verið mikið í því. Fyrsta reglan er að vita, hvað er frír vilji? Hvernar má brjóta frían vilja einstaklings? 1. Það má ALDREI brjóta frían vilja, sem þýðir að þú hefur samþykkt þetta í líf þitt. 2. Þegar þú samþykkir eitthvað, skaltu setja takmörk á það, dæmi: ,,Ég vill leyfa öllum að koma að mér, sem vilja mér gott, sem mér liður vel í kringum". Með því að leyfa allt, færðu allt, þar sem það er ekki að brjóta þinn frían vilja,...