ungir og efnilegir leikmenn eru ekki jafn góðir og topp leikmenn, það liggur nú bara í hlutarins eðli. Þar af leiðandi er ólíklegt að það að selja toppmenn sé rétta lausnin. Mjög líklega er taktíkin þín bara nógu einföld til að tölvan nái að “krakka” hana á einu tímabili. Það tekur sinn tíma fyrir lið að aðlagast nýrri taktík, það tekur ekki bara einn leiki og verður sérstaklega erfitt ef henni er svo breytt eftir annan hvern leik. Prófaðu bara taktíkina mína sem þú getur fundið á...