VSK = 24,5%, ekki föstu upphæð. T.d. væri VSK af þessari 7,99 punda mynd 232 kr á meðan að VSK fyrir 16,99 punda mynd væri 500 kr. Ég held þú ættir að tjékka á því hvað þú ert í rauninni að borga tollinum, alltaf betra að vera viss um að maður sé ekki hlunnfarinn :)