Ég sé að íslenska deildin er á þeim lista yfir nýjar deildir sem hugsanlega verða í CM4 og skilst mér einnig að íslendingur sé búinn að vera í mjög mikillri sjálfboðavinnu í að “researcha” íslensku liðin svo hægt sé að gera deild úr því.. en ég bara spyr, er eitthvað vitað hversu djúpt hann fer í liðin? Verða allar deildirnar, eða bara Landsímadeildin, 1 og 2 eða hvernig verður þetta? Verða U19 ára leikmenn innbyrgðis?<br><br>CMorgan[mAIm]