Hafið þið ekki pælt í því afhverju það er ekki hægt að láta mann vita, þegar maður sendir inn grein?

Það er mikill hluti Hugi.is sem vill hafa svoleiðis og þeir sem ekki vilja svoleiðis hluti geta einfaldlega stillt svoleiðis í egóinu sínu, eða bara þegar greinin er send inn, þar að segja það væri draumurinn.

Það er margt annað hér á Hugi.is sem maður notar aldrei, t.d. Dagbók, ég hef ekki séð neina einasta manneskju sem er að nota það.
Þannig að það er fullt af fólki sem vill hafa þetta svona, og hafa þann valmöguleika að geta gert þetta þegar greinin er send inn, alveg eins og þegar maður sendir inn kork.
Með góðs gengis,

Thorin (Flipskate)<br><br><b>Ömurlegt að það séi búið að banna stóran hluta af html :/</