Hmm, áhugavert. Ég mæli samt ekki með því að fólk sé að slökka á neinu í gegnum task manager, slökkvið frekar bara á þeim forritum sem eru í gangi á eðlilegan hátt. Og svona “media player” forrit geta valdið því að CM4 keyrir mun hægar en venjulega, einhverskonar conflict í DirectX. S.s. ef CM4 er hægur og þið eruð að nota winamp, prófið að slökkva á honum og sjáið hvort það munar einhverju.