Mér fannst ekki rétt af Sven Göran Erikson að velja ekki James Beattie í landsliðið, hann er markahæstur í deildinni og er búinn að standa sig frábærlega en samt fær hann að víkja fyrir dúddum eins og Wayne Ronney, sem er reyndar einn efnilegasti knattspyrnumaður Englands, en að mínu mati er Beattie snillingur og á skilið að vera í landsliðinu.
Hvað finnst ykkur?<br><br><u><b><font color=“#0000FF”>Nero</font></b></u>
<u><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Heimskingi, sem hefur rétt fyrir sér, er óþolandi</b></u></i><br><h