Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

wbdaz
wbdaz Notandi frá fornöld 724 stig

Re: Arg engin stig!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér finnst að allir sem fara EKKI inn á www.hugi.is/hl ættu að fá stig fyrir það :D

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Skv því sem ég best veit (hef heyrt og lesið þ.e.a.s.) er hlutfallið í markaskorun í kringum 70-80% hjá Strikerum. Hvort það er óraunverulegt er annað mál, sem ég hef hreinlega ekki kynnt mér. Þetta hefur verið gegnumgangandi atriði í öllum útgáfum af CM og að mínu viti var CM01-02 ekki “fullkominn” þar heldur (ég hafði AMC-a sem setti vel rúmlega mark í leik í efstu deildum). Skipti mig litlu, svona var bara LEIKURINN. Varðandi það að furðulegir leikmenn vinni “leikmaður ársins fyrir X” hef...

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já hraðinn mætti líklega vera meiri, en það sem ég held að sé aðalmáli tengt hraðanum er að fólk bara er gráðugt, telur sig geta spilað fleiri deildir, meiri detail og stærri database en leikurinn sjálfur mælir með (og mín skoðun er sú að hann mæli með of miklu, sem mætti kalla bug … ). Ég býð spenntur eftir greinum frá þér.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
AlAnon: Hvernig getum við vitað að RvN eigi ekki eftir að skora 84 mörk í 60 leikjum einhverntíman? Henrik Larson var með svipað meðaltal fyrir Celtic í raunveruleikanum fyrir ekki margt löngu. CM er ekki raunveruleikinn, CM er “simulator”. Hversu góð eftirherma af raunveruleikanum leikurinn er er alltaf matsatriði. Jájá haldið bara áfram að segja að ég sé að verja SIgames. Það sem ég tel mig vera að gera er að reyna fá fólk til að átta sig á muninum á “bug”, sem er eitthvað sem skemmir...

Re: Leikmannakubbur?????

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Við fáum engar greinar sendar inn um leikmenn, sem segir mér það að gæði þeirra leikmannagreina sem kæmu á kubbinn væru ekki mikil.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nekkedgirl: hvað þarf ég að svara fyrir mig? Ég hef ekkert gert af mér. Ikarus: veistu hvað “detailed” gerir? Það þýðir aðalega að þú getur skoðað 2D highlights af öllum leikjum í þeirri deild/keppni. Gerirðu mikið af því? Að sleppa því hraðar leikinn mikið. Auðvita er ekki frábært að spila bara eina deild, en ég er líka með lélegri tölvu en SIgames segja að sé “min spec”. S.s. 500 mhz 128mb tölva að keyra XP.

Re: Íslenskt fótboltamót á Spáni

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvernig er þetta úrvalslið skipað? 2. flokks strákar eða?

Re: Djöfull!!!!!!!!!!!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Má ég gera ráð fyrir að þú sért með no-CD crack? Því augljóslega tókst ekki að patcha leikinn, þú átt að sjá 4.03 í horninu, í það minnsta sé ég það. Ég hef ekki heyrt af því áður að svona gerist í kringum úrslitaleikinn í CL, mjög furðulegt.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Josafat: þú þarft að hafa Windows í hærri upplausn en 1024*768. (Minnir að næsta sé í krinum 1100*900)

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Notoriuz: ég get sagt þér að það sem CM mælir með að þú spilir, er líklega of hægvirkt fyrir flesta. En að hækka priority-ið á CM í task manager, og spila sem fæstar deildir á “full detail” (ef þú veist ekki hvað það gerir, þá þarftu líklega ekki að hafa það á) gerir leikinn hraðvirkari. Ég spila leikinn á 500 mhz tölvu, með einni deild. Ég er sáttur.

Re: Quake...

í Hugi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Og mig minnir að það sé búið að realease a q1 source kóðanum þannig að það ætti að vera löglegt. But I could be wrong.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nei. Það væri galli ef það væru 88 deildir mögulegar, en ekki HÆGT að spila nema 2 í einu. Það er vel hægt að spila allar 88 deildirnar í leiknum í einu, það bara krefst vel uppsettrar tölvu og þolinmæði.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Parmalat og fleiri: þið virðist ekki vera að sjá að að ég gagnrýni ykkur (skamma/bölva) ekki þegar þið komið fram með sannanlega galla og þvíumlíkt. Ég gagnrýni bara þegar menn koma fram með huglægt mat eða rangfærslur. Fjárhagur liða, stattar leikmanna og hraði á leiknum er huglægur (og stillanlegur). Ef leikurinn krassar eða hegðar sér óeðlilega þá skal ég hlusta.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
MZI: það munar nú gríðarlega hversu margar deildir þú velur, hversu margar þú hefur á full detail (hafa sem fæstar í þessu mæli ég með) og hversu stóran database þú hefur.

Re: xp lagg as always

í Hugi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
XP keyrir fínt á 128 mb minni (fínt er persónubundið mat að sjálfsögðu). XP laggar ekki. Counter Strike leikurinn þinn virðist aftur á móti lagga ekki satt? Kannski afþví að XP krefst 128MB minnis og þá er lítið eftir fyrir CS. Fáðu þér meira minni. Og á þetta ekki heima á HL áhugamálinu?

Re: Gareth Southgate til Newcastle??

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Afhverju ertu að alltaf að setja punkt fyrir aftan Sir? Sir er ekki stytting á neinu. Ég held að þetta sé sterkur leikur hjá Newcastle ef þetta reynist satt, nú hafa þeir einn sterkan og reynslumikinn (Southgate) og einn sem er að verða reynslumikill (Woodgate). Hmm… Gate? Ætli hann kaupi líka Bill Gates?

Re: get ekki installað Enha. Pack

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ekki ef þú segir ekki hvað er að :)

Re: EDITOR

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það verður nú einhver að gera editor áður en hann kemur út. SIgames lofuðu aldrei að það kæmi editor með, enda hefur það verið undantekning en ekki regla að editor fylgi með.

Re: Strategy áhugamál!

í Hugi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
cettlest? Ertu að meina Settlers? :D

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Knight: það er vel hægt að spila CM án allra patcha. Augljóslega eru gallar, en margir eru smávægilegir eða hreinlega afar sjaldgæfir. Og augljóslega fylgist þú ekki vel með hérna því allir patchar, demo og annað tengt leiknum hefur oftast verið komið á íslenskan server innan sólarhrings frá því að það kemur út.

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ok, ég skal útskýra þetta aftur. Gallarnir komu upp eftir að gold demoið kom út, og komu bara upp afþví að demoið kom út. Annars hefðu þessi gallar líklega ekki fundist. Þar með hefði ekki verið nóg að seinka leiknum um mánuð.

Re: Free

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Spila með Max database? (Hægir mikið á leiknum samt)

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
football: lastu alla greinina áður en þú svaraðir? Ég var búinn að útskýra afhverju patchinn kom út um leið og leikurinn.

Re: NNNEEEEEIIIIIII.....

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fraus tölvan þegar þú varst að save-a? Það getur skemmt saveið þitt. Alltaf gott að eiga backup af öllum saveum.

Re: CM4 FAQ (á ensku)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Q41. How do I start a network game? A41. Start CM4, Click the Game Settings button (or Game Options on the left hand side, and then Game Settings). At the bottom of this screen you have “Server Settings”. Click the “Run as Server” box, and give your server the name of your choice. It’s a good idea to change it from the default! Now click confirm. Now you should start a new game, or load your game. People should now be able to see and join your game! Please be aware that both you as the...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok