Já hraðinn mætti líklega vera meiri, en það sem ég held að sé aðalmáli tengt hraðanum er að fólk bara er gráðugt, telur sig geta spilað fleiri deildir, meiri detail og stærri database en leikurinn sjálfur mælir með (og mín skoðun er sú að hann mæli með of miklu, sem mætti kalla bug … ). Ég býð spenntur eftir greinum frá þér.