Finnst engum undarlegt hvað margir menn meiðast í þessum leik? Ég er með Man. Utd og það eru 13 menn meiddir hjá mér núna s.s. veron, nistelrooy, keane, scholes, solskjaer, ferdinand og gary neville. Það er varla hægt að stilla upp liði þegar þetta er svona. Síðan eftir hvern einasta leik kemur þetta post match medical test og þá meiðist alltaf einhver í 2 mánuði eða meira, þrátt fyrir að sá aðili hafi klárað leikinn í fínu formi!
Frekar fáranlegt!<br><br>“When seagulls follow the trawler, it is because they think that sardines will be thrown into the sea.” - Eric Cantona
“When seagulls follow the trawler, it is because they think that sardines will be thrown into the sea.” - Eric Cantona