Þetta eru ömurlegir tímar:(
Liverpool er orðið miðlungslið aftur, Heskey er með svipað starfsöryggi og
drottningin í Bretlandi, Houllier verður sennilega aldrei rekinn og ætli
Owen fari ekki bara eftir tímabilið. Þetta er orðið lið sem á fullt af pening og
dygga stuðningsmenn en sér engan árangur, halló þetta er Tottenham 2.
Það á bara að reka stjórnina, skipta um þjálfara, selja Heskey og Hypia og
byrja upp á nýtt. Ef KR hefði ekki orðið Íslandsmeistari hefði ég ábyggilega
hætt að horfa á fótbolta.
Kveðja neikvæðu