Jah, ég vill leyfa mér að mótmæla því að það taki bara mánuð að koma í ljós. Ég sat í svitabaði í heilan mánuð þangað til “konan” drattaðist til læknis og fékk það staðfest að það var engin ólétta. En ef hún hefði verið ólétt þá hefði hún verið komin 2 mánuði á leið þegar hún fór í læknisskoðun. Ég ætla ekkert að halda því fram að allar konur viti ekkert um það hvort og hvenær þær eru óléttar, en maður hefur nú alveg heyrt sögur af konum sem hreinlega vissu ekki að þær væru óléttar fyrr en...