Ef ég persónulega væri að fara að eyða svona miklum peningum í tölvu, þá myndi ég ekki kaupa það allra nýjasta og dýrasta í örgjörvum og skjákortum, ég myndi frekar eyða mínum pening í að gera tölvuna sem allra hljóðlátasta og gera þægilegra að vinna við hana. Miklu betri skjáir væri t.d. góð byrjun, vandað lyklaborð, gott tölvuborð og stóll og þessháttar. Svoleiðshlutir gleymast oft þegar fólk kaupir sér tölvu, því hvaða gagn er að tölvunni ef enginn vill nota hana afþví að hún er undir...