Já ég var nú einhvað að spá í enska boltanum núna um daginn og rakst á skemmtilega grein um hvað Gerard Houllier væri búinn að eiða miklum peningi í leikmannakaup og hvað hann væri búinn að ná litlum árangri.

Gerard Houllier er búinn að eiða um 120 miljónum punda í leikmenn og hefur ekki unnið ensku deildina, unnið deildarbikarinn held ég og ekkert verið að standa sig komust ekki í mistaradeildina í ár. á ekki að reka mannin hann er að stjóra stórveldi (þótt ég haldi ekki með liverpool þá er þetta stór klúbbur) og hann er ekki búinn að vinna neitt.

Á þessi maður skilið að vera enþá við stjórnvöl hjá liðinu. Er stjórninn hjá liverpool ekki að gefa honum of mikin tíma og peninga til þess að vinna einhvað. Liverpool er núna í 5 sæti í deildini og eru með 34 sig meðan topplið arsenal er með 55. Er þetta ekki alltof mikil munur ég man nú hérna í gamladaga þegar liverpool fór ekki neðar en 3 sæti og var ávalt í toppbaráttuni og núna eru þeir að berjast um að komast í meistaradeildina.

Ég stið nú sjálfur Man Utd og mér finnst að Liverpool ætti bara að láta þennan man fjúka. Hann er búinn að kaupa einn mann með viti á síðustu árum Sem er Harry Kewel. Hvað finns ykkur um þetta ætti að vera búið að reka Gerard Houllier ???

Kveðja Sindri