Ég var veikur einn morgun og ákvað að kíkja í cm, hafði fengið hann lánaðan hjá vini mínum en ekkert spilað hann samt.
Ég ákvað að taka við Chelsea þar sem ég var ekkert með það mikla reynslu af cm. Ég fékk rúmar 60 milljónir fyrir leikmannakaupum og keypti Oliver Kahn og Lilian Thuram, seldi Mikeal Forsell fyrir 9milljónir.
Ég byrjaði deildina af krafti, vann fyrstu 4 leikina markatalan 10-0.
Svo byrjaði að halla undir fóti, ég var alltaf í sirka 5-8 sæti allt seasonið og liðið smellti bara alls ekki saman, ég datt út í 3rd round í League Cup á móti Birmingham í vító, ég datt út í undanúrslitum í FA cup á móti Aston Villa 2-1 og datt útur Meistaradeildinni á móti Dynamo Kiev í qtr finals, báðir leikirnir fóru 0-0 en ég með yfir 70 skot til samans í báðum leikjunum en þeir aðeins 5. Markmaðurinn þeirra var með 10 í báðum leikjum og hann tryggði þeim sigur í vítaspyrnukeppni með 3 varðnar spyrnur. Ég var nú nokkuð pirraður sem enda ekki skrítið.
Þá gat ég einbeitt mér að deildinni, ég hafði unnið 5 leiki í röð og 8 leikir eftir. Ég var rétt á eftir Man Utd sem var í fyrsta sæti. Ég tók mig til og vann alla þessa 8 leiki sem voru eftir og vann deildina með 5 stigum, 35-3 markatalan í seinustu 13 leikjunum.
Taktíkin mín var eftir farandi:

Kahn(GK)
Melchiot(DR) Gallas(DC) Thuram(DC) Babayaro(DL)
Grönkjer(MR) Veron(MC) Lampard(MC) Duff(ML)
Mutu(FC) Crespo(FC)

Mutu var markahæstur á árinu með 28 mörk og 8.46 í average rating, hann var einnig 18 sinnum man of the match og var valinn Fans Player of the Season.
Man ekkert alveg hvernig allt player of the year dæmið en leikmenn mínir fengu einhver verðlaun.

Nú hafði ég einhverjar 50-60 milljónir til kaupa
Ég keypti Lionel Morgan á 800k(hafði séð post hér á huga um að hann væri mjög góður)
Ég seldi Crespo á 14 milljónir til Liverpool
Seldi Geremi á 7 millur + Ebbe Sand in Exchange
Seldi einnig Glen Johnson á 5 millur + Micheal Reiziger og Luis Enrique

Ég hélt winning streakinu áfram og vann fyrstu 10 leikina í deildinni
Ég hélt sama liði og seinasta season nema hafði Zenden á miðjunni í staðinn fyrir Veron og Eið frammi fyrir Crespo
Svo gerði ég 6 jafntefli í 8 leikjum en vann þessa hina 2. Flest allir þessir leikir voru 0-0 jafntefli eða 1-0 sigur hjá mér. Vörnin mín var MJÖG sterk en sóknin ekki nógu góð.
Babayaro meiddist og ég hennti strák að nafni Wayne Bridge í staðinn fyrir hann og hann fékk 10 í fyrsta leik og brilleraði næstu leiki. Um jólin keypti ég Emerson frá roma á 45 milljónir og Ayala á 12 millur frá Valencia. Ég hélt áfram mínu non-losing streak og vann deildinna með 92 stigum, 27 unnir leikir, 11 jafntefli og 0 töp.
Markatalan 80-16.
Ég datt út í Qtr final í League cup á móti Man-City, ég var með 31 skot á markið en boltinn vildi ekki fara framhjá markmanni þeirra, leikurinn fór í vító og varði markmaður þeirra 3 víti og vann leikinn fyrir þá. Allur leikurinn spilaðist í 2D útaf ég var með einstefnu að marki þeirra en ég hef aldrei séð aðra eins markvörslu, markmaðurinn hefði fengið 20 í einkunn ef það hefði verið hægt en hann fékk 10 og var maður leiksins.
Ég datt út í Qtr finals í meistaradeildinni á móti Juventus, þeir unnu mig 2-1 á heimavelli mínum og leikurinn á Ítalíu endaði 2-2 og þar með ég dottinn út.
Ég tapaði fyrir Blackburn 0-1 í Semi-Finals í FA cup.

Svona var liðið og stats(seinna dæmið í sviganum er average rating)
Kahn(GK)(7.25)
Melchiot(DR)(8.02) Ayala(DC)(7.78) Gallas(DC)(7.61) Bridge(DL)(8.34)
Grönkjer(MR)(8.47) Lampard(MC)(7.57) Emerson(MC)(7.67) Duff(7.82)
Mutu(FC)(8.12) Eiður(7.61)

Mutu var markahæstur með 33 mörk en 21 í deildinni
Duff var með flestar assist eða 16
Grönkjer var oftast maður leiksins eða 13 sinnum
Mutu var valinn Players Player of the year
Mutu, Grönkjer og Bridge voru valnir í lið ársins
Ég var valinn þjálfari ársins
Eiður var í öðru yfir footballer of the yea