Season 03/04

Nú var ég í UEFA keppninni því ég vann League Cup og bordið vildi enþá “respeactable” stað í deildinni eins og sagði voru Jon dahl og J. Cole en rosa óánægðir og vildu komast í stærra lið og tók ég til þessa ráða að kaupa mér leikmenn sem kæmu í staðinn fyrir þá þannig ég væri tilbúinn þegar nógu stór boð kæmu í leikmennina (hafði fengið nokkur boð í Cole uppá 8 eða 9 mill). Ég byrjaði á því að kaupa Cherno Samba frá Millwall 17 ára gutti sem ég hafði haft góða reynslu af í öðrum 01/02 savum (reyndar eftir svona 8-10 ár en…) þurfti að punga út 7,25 millum plús auka greiðslum. Einnig keypti ég Franisco Javier Farinos frá Real Zaragosa á 8,5 millur plús auka.

Mér gékk ágætlega, í mesta lagi á undirbúningstímabilinu:
Tapaði 0-1 á móti Bristol, 3-4 á móti Aston Villa og vann síðan Benfica 1-0 og Stoke 6-2.
Byrjaði tímabilið ekki betur og tapaði fyrsta leiknum 3-4 á móti Aston Villa en vann reyndar næsta leik á m´ti Arsenal 3-0 en tapaði svo á móti Wolves 3-4 (pirrandi að tapa leikjum með svona tölum). Í 1.umferð UEFA keppti ég við Avenir Beggen og Vann fyrri leikinn 6-0 og seinni 2-0. Mér gékk svona soldið illa til að byrja með og var í neðri hlutanum í nóvember og þá bað Micheal Carrick um sölu og þá var ég ekkert smá fúll enda var hann að brillera og var hann einn af fáu ljósu punktunum í leik liðsins.Hann fór fljótlega til Liverpool fyrir 8,5 millur og Joe Cole líka fyrir 11,25 millur. Þá átti ég slatta af peningum og ákvað að kaupa eftirtalda til að reyna að bjarga liðinu frá niðursveiflunni: Kléberson, Gary McNab(brilleraði á Worldcup´02) og Tommy Black. Þetta tímabil einkeindis alveg eins og það síðasta af endalausum eltingarleik við leikkerfi og var gengi mjög slitrótt. Þegar um 10 leikir voru eftir var ég á fallsvæðinu með boardið fúlt, þá ákvað ég að skipta um leikkerfi í það sem ég notaði áður(sjá fyrri saga um west ham) og notaði aftur PB3 og ekki var það verra að ég vann 8 og gerði 2 jafntefli úr næstu 10 leikjum!
Og endaði í 9.sæti

Tölur:
UEFA cup:
1st round: Avenir Beggen 6-0 og 2-0
2nd round: Levski 3-1 og 1-0
3rd round: Standard Liége 2-2 og 1-2

League Cup:
3rd round: Sunderland: 3-1
4th round: Charlton: 4-2
Qtr Final: Middlesbrough: 2-3

Fa Cup:
3rd round: Aston Villa 0-3.

Deildin endaði í 9.sæti með 50 stig skoraði 84 og fékk 82 á mig. Ég var geðveikt ósáttur við þetta tímabil þar sem ég ætlaði að fara skrefi lengra og komast í meistaradeildina, og hélt að ég hefði ekki einu sinni náð evrópusæti, þegar það voru um 4 leikir eftir tók Jon Dahl til baka ákvörðun sína um transfer list en ég var fúll útí hann(ég veit að þetta er tölvuleikur!) og setti hann á transfer list.

Keyptir:
Cherno Samba 7,25 mill: Millwall
Francisco Javier Farinós 8,5 mill: Zaragoza
Gary McNab 6,5 mill: Blackburn
Kleberson 13,5 mill: Atlético Paranaense
Anthony McStea 220 k: Bradford
Tommy Black 220 k: Crystal Palace
José Antonio Navarro free: Jaén
Melli 2,7 mill: Betis

Seldir:
Camara 450 k: Stoke
J. Cole 11,25 mill: Juve
Trevor Sinclair 7 mill: Rangers
Steve Lomas 1,1 mill: SC Freiburg
Micheal Carrick 8,5 mill: Liverpool.
Einnig fóru Glenn Jackson, Graeme Carrick, Josh Gray, Will Fox, David Forde allir á Free

Samba var markahæstur með 25 mörk hann var einnig með flestar stoðsendingarnar (13) en
Jermain Defoe var með hæstu meðaleinkunn: 7,62, hann var einnig með flest MOM eða 6 stikki.
Cherno Samba var kosinn Fans Player of the Year


Season 04-05

Mér til mikillar furðu var mitt lið valið til að spila í Inter-toto keppninni vegna hagstæðra bikarhafa í deildinni. Bordið heimtaði evrópusæti og ég ætlaði mér að taka þetta með trompi(enda fullur sjálfstraust eftir góða sigurgöngu við enda síðasta tímabils. Til að styrkja vörnina sem hafði lengi verið heldur opin keypti ég Djimi Traoré, Kolo Abib Touré og Marcos. Ég byrjaði vináttuleikinna heldur snemma(4 júl) því ég hef reynslu af því að liðið sé í algerri niðurníslu þegar Inter-toto keppnin byrjar: Blackburn 3-0 og Werder Bremen 2-0 voru fórnarlömb mín í vínáttuleikjunum. Síðan Byrjaði ég tímabilið með sigrum á Neftochimik, Athletic Bilbao og Elche. Og var þá búinn að vinna Inter-Toto og kominn í UEFA keppnina.
Eins og oft áður byrjaði ég með því að tapa í deildinni og að þessu sinni á móti Bolton 1-2 síðan fylgdi jafntefli og ég var ekki par ánægður með frammistöðuna þannig ég tók upp veskið og verslaði David Dunn til að styrkja miðjunna. Þetta virtist koma með freskleika í liðið og gékk mér bara vel og margir sannfærandi sigrar komu í kjöfarið.
Um jólaleytið var ég í 3.sæti en Arsenal var búið að tapa hinum liðunum og var í mikilli baráttu við Liverpool um annað sætið. Þetta gékk ágætlega þangað til í febrúar þegar Man und keyptu Farinós sem var alla jafna einn af bestu mönnunum mínum vegna heimskulegra Minium fee klásu. Og þá féll spilaborgin og ég tapaði leikjum hægri og vinstri og missti möguleikan af meistaradeildarsæti eftir að ég fékk eitt stig úr síðustu þremur leikjum tímabilsins.

Tölur:

Inter-Toto:
3rd round Neftochimik: 1-1 og 4-0
Semi final Athletic Bilbao 1-0 og 3-4
Final: Elche 5-1 og 0-1

Uefa Cup:
1st round: Sheriff 3-1 og 3-0
2nd round: Sporting 2-2 og 1-1
3rd round: Bordeaux 1-2 og 1-1

League Cup:
3rd round: Sunderland 3-0
4th round: Man Utd 2-2; tapaði 5-6 í vítunum

Fa Cup
3rd round: Torquay 4-1
4th round: Gillingham 4-3
5th round: Man City 1-1 og 4-1
Qtr final: Liverpool 0-1

Deildin:
Endaði í 6.sæti með 55 stig skoraði 91 og fékk á mig 72 ágætlega sáttur, fór upp um 3 sæti og komst í UEFA cup en ætlaði að komast í meistaradeild fljótlega og versta var að Kléberson var orðinn fúll og vildi fara ;(

Keyptir:
Djimi Traoré: WBA 5 mill
David Dunn: Blackburn 10,5 mill
Kolo Abib Touré: Arsenal 2,1 mill
Marcos: Palmeiras 6,75 mill
Svo fékk ég Agustin Delgado og Orra Frey Óskars á Free og Darren Fletcher, Kevin Muscat og Constantin Galca á samtals 5 millur

Seldir:
Christian Dailly: Wrexham 1 mill
Gary Breen: Birmingham 1,6 mill(fór því samningurinn var óverndaður)
Jon Dahl: Celtic 8,5 mill
Gary McNab: Bradford 1,2 mill (hafði varla spilað með aðalliðinu)
Francisco Javier Farinós: Man utd 10 mill.
Einnig fóru S.Byrne, J.Allen, L.Britton, L.San, D.Hunter, T.Khan, R.Fletcher, I.Phillips, P.Atherton á Free

Samba var aftur markahæstui nú með 23 mörk
Dunn var með flestar stoðsendingar eða 15
Hann einnig með hæstu meðal einkunn eða 7,8 og var kosinn Fans Player of the Year.
Gæti dottið í hug að koma með frammhald(búinn að spila lengra) ef ég nenni.