Í þessari grein mun ég fjalla um hvaða tölur eru mikilvægastir fyrir hverja stöðu fyrir sig, ég studdist smá við grein á www.thedugout.net þar sem var grein um það sama.

Til að byrja með mun ég skrifa bara fyrir hverja stöðu fyrir sig og skrifa ég svo fyrir neðan hvern lið, nokkra unga góða leikmenn í hverja stöðu bara svona til gamans :)

Markmenn (GK)

Hlutir sem markmenn þurfa að vera góðir í:

Mikilvægustu statsarnir:

Handling
Positioning
Reflexes

Minna mikilvægari en eru samt mikilvægir:

Agility
Balance
Bravery
Strenght
Stamina
Jumping

Dæmi um góða unga markmenn: Lenny Pidgleley, Adam Collin og Kasper Schmeichel

Varnarmenn (DC)

Mikilvægustu statsarnir:

Tackling
Positioning
Marking
Heading

Minna mikilvægari en eru samt mikilvægir:

Balance
Pace
Strenght
Jumping

Dæmi um góða unga varnarmenn: Billy Jones, Vincent Kompany og Richard Wood

Bakverðir: (Dl&DR)

Mikilvægustu statsarnir:

Crossing
Stamina
Pace

Minna mikilvægari en eru samt mikilvægir:
Tackling
Positioning
Marking
Heading

Dæmi um góða unga bakverði: Stuart Gidding

Defensive Midfielder (DM)

Mikilvægustu statsarnir:

Passing
Bravery
Positioning
Strenght

Minna mikilvægari en eru samt mikilvægir:

Decisions
Marking
Work rate
Teamwork

Dæmi um góða unga Defensive midfielders: John Welsh, Richard Cotton og Mads Beierholm

Miðjumenn: (MC&AM)

Mikilvægustu statsarnir:

Creatvity
Dribbling
Passing
Technique

Minna mikilvægari en eru samt mikilvægir:

Flair
Finishing

Dæmi um góða unga miðjumenn: Nathan Doyle, Tom Huddlestone, Oskitz Estefanía

Kantmenn: (ML&MR)

Mikilvægustu statsarnir:

Crossing
Stamina
Dribbling
Pace

Mi nna mikilvægari en eru samt mikilvægir:

Acceleration
Technique

Dæmi um góða unga kantmenn: Lionel Morgan, Hélder Barbosa, Daniel Braathen, Daniel Fredheim Holm, Lee Holmes og Fabíó Paím

Sóknarmenn: (S)

Mikilvægustu:

Finishing (Er lang mikilvægastur)

Minnia mikilvægari en eru samt mikilvægir:

Acceleration
Pace
Stamina
Flair
Head ing
Technique

Dæmi um unga góða sóknarmenn: Alessio Cerci, Evandro Roncatto og Moses Ashikodi.


Yfirleitt í mikilvægustu tölunum leita ég að 15+, en í minna mikilvægari tölunum leita ég oftast að svona 13+, en þetta fer alltaf eftir því hvaða lið og hvað maður á mikinn pening til að eyða og fl. Og auðvitað sleppir maður kannski sumum tölunum eftir því hvernig manni maður er að leita að, ef þú ert t.d. að leita að sóknarmanni og ert ekki að spila með neinn kantmann, segir það sig sjálft að hann þarf ekki endilega að vera mjög góður í heading.


Ég vona að einhver hafi nennt að lesa þetta og að þetta hafi hjálpað einhverjum

Kv. Sindri