Atlanta voru að tapa áður en að Rahim og Ratliff fóru, svo það er lítið að breytast. John Gabriel sagði líka ekki upp, hann var rekinn eða öllu heldur fékk stöðulækkun. En ég er sammála því að árangur í undanförnum leikjum eykur líkurnar á því að Lebron verði einn valinn nýlið ársins, því lið Denver er að dala, þó Carmelo Anthony sé ekkert að spila mikið verr en áður.