Augljóslega er erfitt að segja til um svona þar sem form leikmanna, hverjir eru að spila vel í leiknum, hvernig leikurinn hefur þróast, hvaða taktík hitt liðið spilar osfrv hefur áhrif á svona ákvarðanir. En ég læt það ekki stoppa mig, hér er það sem ég myndi líklega gera í þessari stöðu: Cambell út fyrir Solskjaer, Phil í bakvörðinn, Gary í miðvörðin og Solskjaer fram, skipti í 4-4-2, pressing always og attacking. Almennt myndi ég líka aldrei spila kerfi með bara 1 sóknarmann, svo ég myndi...