Ef Shaq vill fara og ef Kobe vill ekki spila lengur með Shaq er staðan mjög einföld, Shaq er farinn. En Lakers munu í lengstu lög reyna að senda hann í austurdeildina til að þurfa ekki að mæta honum oftar en 2 yfir tímabilið (fyrir utan úrslitin augljóslega). Mér þykir mjög hæpið að Dallas geti tekið bæði Shaq og McGrady, þar sem þeir þyrftu þá að gefa frá sér ca 42 milljón $ af samningum í staðinn, sem er uþb allt byrjunarliðið þeirra (Antoine Walker $13,500,000, Michael Finley $13,275,000,...