Góðir punktar hjá þér Talos, en mig langar samt að benda ykkur filmugaukum á það að þið berið ábyrgð á því að hafa bílinn ykkar löglegann, t.d. það að það er bannað að hafa filmur í framrúðum. Og hafa þá afsökun að þetta séu rándýrar filmur og þið viljið ekki henda þeim, welll þetta eru lög, hvað ætliði að gera annað við filmuna en henda henni? :) Tek ekki ábyrgð á því sem ég segi, ég er gæti verið blindur.