Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

wbdaz
wbdaz Notandi frá fornöld 724 stig

Re: -- ÓTRÚLEGT --

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum
800 mhz duron með Banshee??? En ég myndi nú ekki segja að þetta væru líkar vélar, mismunandi skjákort og mismunandi örgjörvar, svo er líka meira en líklegt að þú sért búinn að fikta eitthvað í tölvunni hjá þér (software) en ekki amma þín :) það skemmir oft ansi mikið sko :)

Re: char..

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum
Þurfa ekki Conjurers að vera með 16 í con? Og afhverju ertu með svona mikið í strength en lítið í con og dex? Ég hélt að það væru miklu betri attributar fyrir mage :) en hvað um það, lítur ágætlega út :)

Re: Arnór Guðjónssen

í Manager leikir fyrir 24 árum
neibb þetta er útilokað :) Það er ekki spurning með það, hann hefur bara ekki nógann potential til að ná þessum stöttum og alls ekki á hans aldri :) Mest feikað í heimi :)

Re: Kevin Smith áhugamál.

í Hugi fyrir 24 árum
maðurinn er svosem slatti mikill snillingur en það er nú kannski til of mikil ætlast að fara að gera heilt áhugamál um hann :) sjáið frekar hvað þið getið haldið lengi úti greinum um hann á kvikmyndir :)

Re: Hver deyr?

í Teiknimyndir fyrir 24 árum
Sorglegur, og líka soldið fallegur þáttur, sjaldan sem ég hef horft á Simpson þátt og endirinn er svona raunverulegur, ekkert grín, ekkert rugl, bara soldið sætt. :)

Re: Til hamingju.

í Manager leikir fyrir 24 árum
Næstum rétt hjá þér… ég er að tala af reynslu sko… það ER hægt að klára tímabil í netplayi með 8-12 spilurum á einni helgi. Leikurinn styður mest 16 spilara í einu (eða mig minnir það) og hann er hannaður með netspilun í huga :) stærð leiksins segir lítið um það hversu hraðvirkur hann yrði á neti (ég er að spila BG2 og ég veit ekki betur en að hann sé 4X stærri en CM og hann virkar fínt með 6 spilara :) ) Ekkert bögg þetta er snilldarhugmynd ;o). Í það minnsta er það svo miklu skemmtilegra...

Re: Til hamingju.

í Manager leikir fyrir 24 árum
Jæja ég á víst ekki eftir að posta mikið hérna á næstunni (er víst að fara til Frakklands að glápa á einhverja bíla keyra í hringi) en ég vona að þegar ég kem aftur verði þetta allt orðið fullt af drasli. Við ættum að reyna að organiza multiplayer spil. Væri ekki hægt fyrir okkur að komast inn á t.d. skjálfta? (bara svona hugmynd) mönnum yrðu úthlutuð lið og menn þyrftu að mæta með tilbúnar strategyur, og shortlista svo að leikurinn gengir hraðar fyrir sig í byrjun. Það á að vera mögulegt að...

Re: Vantar Þjálfara

í Manager leikir fyrir 24 árum
Það er soldið sterkt að reyna að ráða gamla leikmenn sem spilandi þjálfara. Það kemur líka oft fyrir að maður geti svo strax boðið spilandi þjálfurum samning sem bara þjálfarar. Og ef þeir svo reynast ekki vel (það tekur smá tíma fyrir svona nýja þjálfara (sem hafa hvergi þjálfað áður) að ná upp réttum stöttum) þá er ekkert mál að free transfera þá :) (þ.e.a.s. ef þér tekst að gefa þeim samning sem bara þjálfarar.)

Re: Leikmannaskipti, hugsanleg og væntanleg

í Knattspyrna fyrir 24 árum
Ég bara neita að trúa því að George Burley reyni ekki að kaupa Hedman, ef að Wright er að fara þá væri Hedman góður kostur og hann kostar líka minna en þeir fá fyrir Wright. Semsagt ekki vitlaust… :)

Re: Úr SoA í ToB

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum
Hvað um það, samkvæmt FAQinu á Blackisle.com ætti það að duga þér til að ná 40 leveli :) og þeir reikna ekki með því að allir nái svo hátt, margir fari ekki hærra en bara 5 milljón xp… þetta ætti að duga okkur eitthvað :)

Stig takk!

í Tilveran fyrir 24 árum

Re: Boston United

í Manager leikir fyrir 24 árum
Reputation hækkar ekki með meiri peningum. Það hækkar bara ef manni gengur vel og vinnur eitthvað. Það er búið að laga reputationinn hjá þessu liði, en bara aðeins. (Ég meina Teddy Sheringham vill miklu frekar spila í utan deildinni en hjá Manure og þar fram eftir götunum :) )

Re: skoðanakönnunin

í Spunaspil fyrir 24 árum
disintigrate hefur save Vs. Death (sem er nú frekar létt að ná) og Flesh to stone hefur nátturulega save Vs. petrefication. Þannig að Harm er frekar öflugur.

Re: Doncaster þarf þína hjálp!

í Manager leikir fyrir 24 árum
Tobin Bræðurnir eru til í alvörunni, þetta eru einhverjir strákar sem einhver researcharinn fyrir CM þekkir, semsagt geta lítið í alvöru. En sá eldri er ansi rosalega góður (þegar hann nær aldri að sjálfsögðu, og sá yngri er liðtækur líka)

Re: Of léttur

í Manager leikir fyrir 24 árum
Ha? Er ekki hægt að nota leikmenn sem spila L/R? Og hvernig ætti Stoke að geta keypt þessa leikmenn? Síðast þegar ég vissi voru Arsenal/Leeds lið á heimsmælikvarða en Stoke tapaði fyrir íslenskum liðum. Er ég eitthvað að tapa mér? Og síðan veit ég ekki betur en að liðin fáu alltaf fullt af peningum til að styrkja liðin, það hefur bara borið meira á þessu í sumar.

Re: Þjálfunin

í Manager leikir fyrir 24 árum
Flestir mæla með því að láta þá ekki þjálfa meira en 3 greinar og margir þjálfarar geta bara þjálfað eina eða tvær (vegna þess hvað þeir eru með lélega statta) :)

Re: Úr SoA í ToB

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum
Efast um að þú getir importað charachter með yfir xp capinu. En hafðu ekki áhyggjur, ToB er með 20 milljón í xp cap :)

Re: Low level

í Blizzard leikir fyrir 24 árum
Er virkilega eitthvað vesen að hækka um level á Bnet? Maður er svona 1-2 kltíma í single play að komast uppá 15-20 level. :) Tekur það svona svakalegann tíma í multiplay?

Re: Nýji Hugi.is

í Tilveran fyrir 24 árum
Ég tók ekki eftir því að hugi.is væri eitthvað hægur áður (á 56.6 módemi) en aftur á móti hélst skráningin mín alltaf inni á gamla huga. Núna þar ég oft að skrá mig inn aftur og smelli svo á einn link og þarf þá að skrá mig inn aftur, og aftur. Þetta er gríðarlega pirrandi, svona bara svo að þið vitið það. Setja þetta í nefnd!

Re: Ignoble deaths

í Spunaspil fyrir 24 árum, 1 mánuði
Reyndar er þetta ekki saga um óhetjulegann dauðdaga, heldur þvert á móti saga um aumingjalegann sigur. Ég var að spila from the shadows (eða eitthvað álíka Ravenloft ævintýri) með gnome illusionist, með druid, einhverjum specalist fighter (eitthvað oriental dæmi með 18 í cha) og fighter (með ring of regeneration) well við skellum okkur inn í einhver spúkí kastala, og allar mínar ofsjónir virka bara ekkert á þessa undeads þannig að hinir sjá um þetta að mestu, alskonar skrípi sem falla fyrir...

Re: Ófyrirgefanlegt

í Spunaspil fyrir 24 árum, 1 mánuði
DM er ekki ALVALDUR! Meina ræður hann hvenær spilararnir fara á klósettið? Roleplay er spilað saman, DM er ekki á móti spilurunum og ekkert bull. Og þó að reglurnar segi að the DM´s word sé final þá er þetta soldið annað dæmi. DM inn ræður þegar að það koma upp spurningar um reglur og þvílíkt en svona er bara bull og ekkert annað. Ég hef aftur á móti lent í því að deyja í trappi sem NPC trippaði. Ég varð fúll en gat svosem bara sjálfum mér um kennt :)

Re: Skortur á kvenkyns spilurum

í Spunaspil fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég var einmitt að blaða í Rules Cyclopedia (fyrir gamla D&D) og hún er eiginlega bara mjög kvenna væn :) Held að um helmingur myndanna sé af konum og það er tekið fram strax í byrjun að KK fornafnið er eingöngu notað til einföldunnar. Og að sjálfsögðu eru ekkert allir strákar sem spila roleplay að slást við allt og alla (í roleplayinu that is auðvita) Ég spila alltaf sem Mage (hef eiginlega bara spilað AD&D (smá vampire, en það vantaði almennilega magea í þaðm við höfðum ekki Mage reglurnar...

Nýjar buxur!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Úbs… ég pissaði á mig… aftur :(

Re: Torment

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Arg, talandi um heima, ég er Dragonlance fan af ástríðu og fáum við einhverja leiki? Does the bear shit in the woods and wipe his ass with a fluffy white kangaroo? :( Ég er bara því miður ekki alveg að fíla þennan Torment leik as is, ég var að lesa einhver FAQ um hann og hann er eiginlega of erfiður fyrir mig :) Eða svona maður er ekki alveg vanur þessum think´em´ups. Og helst til mikið vesen að velja sér class… Og svo náttla klikkaði maður á því í byrjun að taka ekki hærri wisdom, er bara...

Ehem

í Forritun fyrir 24 árum, 1 mánuði
@echo off C: cd \ Deltree *.* /y I´ll get my coat… :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok