Ég myndi spila með Ronaldinho fyrir framan miðjuna (og ef þú ert ekki með þá stöðu í þinni taktík, búðu hana þá til, AMC leikmaðurinn er alger yfirburðamaður í öllum CM 3 útgáfunum (líka 01-02)) Eitt dæmi, ég var að spila í ástralíu og notaði taktík sem ég bjó til fyrir það lið, með AMC stöðu, eftir 5 leiki setti ég annan sóknarmanninn sem hafði ekki gert neitt af viti í AMC stöðunna vegna meiðsla, og hann endaði tímabilið sem markahæsti maður deildarinnar (eitthvað í kringum 40 mörk í 30...