Það er stórt stökk úr annari deildinni í þá fyrstu, og auðvita kaupirðu leikmenn (færð nú heilar 2 millur að mig minnir fyrir sjónvarpsréttinn.) Annars er mjög gott að byrja með Stoke ef mann langar að reyna neðri deildirnar, þeir hafa mjög góðann hóp, smá pening, og frábærann völl (trúið mér, maður helst ekki lengi í Úrvalsdeildinni með 9000 manna völl ;o) )