Leikirnir í enska bikarnum var hreint stórskemmtilegur þrátt fyrir að ég hafi skemmt mér best yfir leik minna manna í Manchester United gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham.
Fyrri hálfleikur var mjög daufur og voru liðin jafn mikið með boltann og var staðan 0-0 í hálfleik og voru ekki mörg færi og það besta var kanski laust skot Luke Chadwicks sem kom inn á fyrir Nicky Butt sem meiddist á lær og verður hann allavega frá í tvær vikar að sögn lækna United en svona lísti Ferguson atvikinu “Hann rann þegar hann var að fara í tæklingu og þurfti að koma snemma út af” annað gerðist ekki í fyrri hálfleik en var sá seinni mun skemmtilegri. Á 51. mínútu kom fyrsta markið og það skoraði Ian Taylor fyrir Aston Villa, hann fékk fína sendingu og renndi boltanum fram hjá Carroll (sem stóð í markinu vegna meiðsla Barthezar) eftir að Phil Neville misti hann innfyrir sig. U.þ.b. 3 mínútum seinna gerðist Phil Neville svo óheppinn að skora sjálfsmark þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Carroll en boltinn fór framhjá honum og lá inni. U.þ.b. 10 mínútum seinna var vendi punktur leiksins, Nistelroy kom inn á fyrir Chadwick sem hlýtur nú að vera frekar sár yfir því að koma inn á og vera tekinn aftur útaf. Eftir þetta réðu Man Utd leiknum og skoraði Solskjaer á 77. mínútu með firna föstu skoti af stuttu færi sem Smeichel varði í markið, á 80. mínútu skoraði svo Nistelroy eftir að hafa tekið boltann á kassann inn á markteig og haft þar betur gegn tveimur Villa mönnum. Tveimur mínútum seinna fékk Nistelroy svo góða stungusendingu og hann renndi boltanum í markið og skoraði sigurmarkið og trylltust þá áhangendur Man Utd og þeyttust inn á völlinn.
Þessi leikur er 7. sigurleikur Man Utd í röð og virðast þeir vera óstöðvandi þessa stundina og eru þeir í baráttunni á þremur vígstöðvum um þessar mundir með möguleika á annarri þrennu sem allavega enginn getur afskrifað.
Hér eru svo nokkur ummæli eftir leikinn m.a. um met Nistelroy.(fengið af www.manutd.is)

John Gregory: “Fyrsta markið gerði út af við okkur. Ég gat ekki trúað þeirri staðreynd að þeir hefðu skorað þegar við vorum 2-0 yfir. Ég átti von á því að við myndum bæta við þriðja markinu.”
“En við gáfum þeim tækifæri á því að komast aftur inn í leikinn og ég á enn erfitt við að sætta mig við þá staðreynd að við skulum ekki hafa unnið leikinn.”
“Það var hræðilegt að leyfa þeim að komast aftur inn í leikinn, en ég á ekki orð yfir það að leyfa þeim að halda áfram frá þeim punkti og vinna leikinn.”
“Sendingarnar skildu liðin að. Ruud van Nistelrooy kostaði £19 milljónir og hann er hverrar krónu virði”

Nistelrooy: “Ég hafði ekki hugmynd um metið fyrr en eftir leikinn á sunnudag, en það er rjóminn ofan á frábæra reynslu mína af fyrsta leik mínum í bikarnum.”
“Þetta er stórkostleg kynning á keppnini. Þetta var mganað. Ég hlakkaði til þess að fá að spila í bikarnum því hann er svo þekktur út um allan heim.”
“Í Hollandi eru margir, þ.á.m. ég, sem eru vanir að fylgjast með keppninni og þekkja sögu hennar.”
“Ég var stoltur af því að fá að vera með á sunnudaginn, að koma inn á í 20 mínútur og skora mörkin sem tryggðu áframhaldandi þáttöku okkar, og það er enn sérstakara að hafa bætt metið.”
“Það er erfitt að segja til um það hvort þetta sé besta formið sem ég hef verið í á ævinni, en ég mér hefur aldrei gengið svona vel í sambandi við markaskorun. Ég hef aldrei áður skorað í sjö leikjum í röð.”
Nú vonast van Nistelrooy eftir því að ná að skora í sjöunda deildarleiknum í röð og jafna þar með met þeirra Alan Shearer, Mark Stein og Ian Wright.
“Ég vona að ég geti haldið svona áfram, en það sam er mikilvægast er að þetta var sjöundi sigur okkar í röð og liðið á hrós skilið fyrir það.”
“Okkur gengur vel og velgengnin verður að halda áfram.”

“Villa virtust hafa töglin og haldin í stöðunni 2-0, en mark Ole var mikilvægt því það kom okkur aftur inn í leikinn og lífgaði upp á okkur.”
“Frá því marki taldi ég að við gætum unnið og það sást á öllum leikmönnunum. Við sýndum hvað við getum þegar við lentum 3-0 undir gegn Tottenham og við verðum það sama við Villa.”

Solskjaer: “Hann er sjóðandi heitur og ef hann fær boltann, þá veistu að hann á eftir að búa til eitthvað,” um van Nistelrooy.

Önnur úrslit leikja í gær voru þessi:

Cardiff 2 (Kavanagh 21, Young 87)

Leeds 1 (Viduka 12)hahahahahahahahahahaha

Rautt: (Alan Smith 45)hahahahahahahahahaha


Cheltenham 2 (Naylor 25, 60)

Oldham 1 (Eyres 43)


Derby 1 (Ravanelli 88) hahahahahahahahahaha

Bristol Rovers 3 (Ellington 14, 40, 62)


Macclesfield 0

West Ham 3 (Defoe 45, 72, Cole 85)


Dregið var svo í bikarnum í gær og er stórleikur umferðarinnar leikur Arsenal og Liverpool. Svona var drátturinn:

Brighton or Preston v Sheffield United
Rotherham or Southampton v Crewe or Sheffield Wednesday
Charlton v Walsall or Bradford
Southend or Tranmere v Cardiff
Gillingham or Bristol Rovers
Grimsby or York v Wycombe or Fulham
Darlington or Peterborough v Newcastle
Coventry or Tottenham v Stockport or Bolton
Norwich or Chelsea v West Ham
Millwall v Barnsley or Blackburn
Cheltenham v Burnley
Everton v Leyton Orient
West Brom v Leicester
Wimbledon or Middlesbrough v Manchester United
Ipswich v Manchester City
Arsenal v Liverpool


Næsti leikur Man Utd í deildinni er næstu helgi gegn Southampton á útivelli en svona er staðan í deildinni:

Lið Leikir Stig
1. Leeds 21 41
2. MAN UTD. 21 39
3. Arsenal 20 39
4. Newcasle 21 39
5. Liverpool 20 38
6. Chelsea 21 33
7. Tottenham 21 31
8. Charlton 21 29
9. Aston Villa 21 29
10. Fullham 20 27
11. Sunderland 21 27
12. West Ham 21 25
13. Everton 21 23
14. Bolton 21 23
15. Blackburn 21 22
16. Middlesboro 20 22
17. Southampton 20 22
18. Derby 21 19
19. Ipswich 21 18
20. Leicester 20 16

Meistaradeildin byrjar svo í febrúar með leik gegn Nantes en svona er staðan í B-riðli:

1.MAN UTD 4.stig
2.Bayern Munich 4.stig
3.Boavista 3.stig
4.Nantes 0.stig

Man Utd eru semsagt komnir hálfa leið í átt að þrennunni : )