Drekk ekki kók, hætti því þegar ég var 16 ára og foreldrar mínir voru búnir að gera grín að mér síðan ég man eftir mér um hvað ég drykki mikið kók. Ég sé ekki eftir því, kók (og reyndar gosdrykkir almennt) er mjög fitandi, og maður af mínu ummáli má ekki við mikið meiri fitu. ;) Og svo er vatn einfaldlega besti hlutur í heimi. Hægt að þrífi sig með vatni, seðja hungur, slökkva þrosta, minnka þynnku, kæla sig niður, pirra aðra (vel staðsett vatnsbyssa er snilld) og margt, margt annað. :)