Houllier hefur greint frá því hann vilji halda Anelka. Hann segir að lið eins og Liverpool verði að hafa fjóra háklassa framherja.
Fyrir svona 3 mánuðum gagnrýndi ég Anelka hér á Huga en mér finnst núna að L.F.C. verði að halda honum, hann er kominn með stöðugleika í leik Liverpool og er kominn á bragðið með markaskorun fyrir Liverpool. Það vita nú flestir að Anelka fór í illu frá Arsenal, hann sagði að félagar hans ´liðinu gæfu ekki á sig. Og sóðan fór hann frá Real Madrid eftir að hafa ekki náð fótfestu hjá liðinu, hann sagðist þó hafa heyrt þjálfara sinn og Hierro baktala sig. En nú hefur Anelka ekkert kvartað hjá Liverpool og ég held að hann geri það ekki í framtíðinni. Við skulum bara vona það besta.