Þegar ég kaupi leikmenn þá eru þeir yfirleitt undir 26 ára aldri, afþví að ég er að hugsa þá sem framtíðarleikmenn. Það eru ekki nema til dæmis Edgar Davids, Mendieta og Oliver Kahn, því að í öllum liðum þarf að vera minnst einn reynslubolti. Ég eyði stundum mörgum klukkutimum í það eitt að leit að ungum og efnilegum leikmönnum á aldrinum 12-21ára. Ég hef fundið þá marga góða og þið (hér á Huga) hafið einnig bent mér á marga góða leikmenn. En hér er sem sagt draumaliði mitt sem ætti að getað enst í minnst 8ár. Ég mun einnig koma með góða leikmenn, en leikmaður sem er fyrst nemdur er bestur (að mínu mati) af þeim sem ég mun nefna en sá síðasti er lélegastur:

Markmenn:
G.Buffon, F.Costanzo, D.Chiotis, S.Frey, R.Nigmatullin.
Varnarmenn:
A.Nesta, W.Samuel, P.Vieira, Dedé, R,Carlos, M.Lamey, J.Wuytens, G.Mendieta, A.Cole, I.Tudor, I.Harte,
Miðjumenn:
R.van der Vaart, E.Davids, H.Kewell, K.Dyer, Geremi, E.Cambiasso, J.Veron, O.Hargraves, L.Bowyer, G.Zambrotta, S.Deisler, P.Aimar, S.Fiore, Emerson, D.Beckham, G.Gattuso, Matuzalém, J.Arca, J.Cole, L.Castróman, K.Nolan, C.Scarlato, O.Estafanía, F.Lagemyr.
Framherjar:
Ronaldinho, J.Saviola, R.S.Cruz, R.Haddad, E.Mpenza, J.Aghahowa, L.Saha, A.Robben, A.Smith, F.Totti, M.Salas, T.Henry, R.van Nistelrooy, Ronaldo, Raul, J.A.Reyes, M.Tsigalko, J.Defoe, A.Cassano, P.Kluivert.

Ég vil taka það fram áður en einhver byrjar að rífa kjaft um að þessi sé ekki þarna og þessi spilar ekki þessa stöðu. Þetta er aðeins mín skoðun og reynsla og það er hægt að þjálf leikmenn í aðrar stöður.
Dæmi:
Patrick Vieira, hann er Defensiv Middfielder en ég þjálfa hann alltf í að verða varnarmann.

Einnig skiptir starfsliðið miku máli (Assitant manager, Coach, Scout o.s.fr.).
Ég mæli með:
Giorgos Pomaski, Kit Carson, Arséne Wenger, Claudio Ranieri, Marsello Lippi, Bamgsbo, Bo Johansson, Daniel Passarella, Iván Serrano, José María González González, Melo, Chendo, Jurgen Klinsman, Phil Thompson, José Sambade, Juan Ángel Ballesteros, José Flores, Jesús Gaisán, Giovanni Vaglini og Gasperini.

Með fyrirvara um stafsetningarvillur
BSK17