Souness gerði vel í sinni uppbyggingu, með því t.d.d að selja Beardley ;) Annars er nú málið með þá Hyypia og Hencoz að þeir eru ekki þeir fljótustu í boltanum og hafa aldrei verið, en þeir vinna það upp með því að lesa leikinn vel og með góðri samvinnu. Riise er líklega skásti vinstri kanntmaðurinn sem er í Liverpool eins og er svo að það er alls ekki nein lausn að losna við hann. Engin ástæða til að losna við Carra heldur, það er ekki eins og hann sé að halda betri mönnum útúr liðinu, það...