nú fer hver að verða síðastur … til að skrá sig á <a href="http://www.hattrick.org“>hattrick</a> áður en að seasonið byrjar (15/12) bikarkepnin hefst hinsvegar 11/12. Ég vil þakka frábærar viðtökur við hinni greininni sem ég skrifaði um hattrick (<a href=”http://www.hugi.is/cm/greinar.php?grein_id=57366 “>sjá hér</a>), því að það eru komnir meira en 250 notendur en ísland var með rétt um 10 hérna fyrir svona 2 mánuðum, þetta er náttúrulega klikkuð aukning á svona stuttum tíma og vona ég að hún hladi áfram svona, einnig hvet ég alla sem skrá sig að að lesa reglurnar, því þá eruð þið betur stödd heldur en stór hluti af þeim sem spilar leikinn, enda er það staðreynd að fæstir sem byrja svona leiki eða reyna að gera eitthvað sem hefur með reglur eða leiðbeingar að gera, lesa þær. Svo ég útsýri leikinn aftur stutt fyrir þá sem lásu ekki hina greinina. Þetta er leikur sem gengur út á það að stjórna fótbolta liði, svipað og champ, nema hvað þú færð íslenskt lið, íslenska karla og það er enginn leikmaður sem á sér einhverja stoð í rauveruleikanum, þú kaupir og selur menn, þjálfar unga ræður þjálfara og aðstoðarþjálfara og allt klabbið, þú ert með youth squad sem þú mátt ”draga“ leikmann úr einu sinni í viku, það er resettað á laugardagsnóttum held ég. leikir eru svo spilaðir á miðvikudögum kl 14:30 (vináttu og bikarleikir) og svo á sunnudagskvöldum kl 21:45 (deildarleikir) ef þið hafið einhverjar spurningar eða eitthvað sem ykkur langar að vita skráið ykkur og sendir mér <a href=”http://195.149.190.140/Common/teamDetails.asp?te amID=67521“>ht-meil</a>.
kv. einar
knattspyrnustjóri <a href=”http://195.149.190.140/Common/teamDetails.asp?te amID=67521">The Boondock Raiders</a