Ég skilgreindi aldrei orðið rangt, enda var ætlunin bara að koma umræðum af stað. En jú, upprunalega var ég að hugsa hvort hægt væri að réttlæta þjófnað frá Ríkinu á þeim forsendum að það væri sjálfsvörn eða líkt og aðrir hafa sagt hér, réttmætur eigandi er að endurheimta eign sína. Enda litu menn á Hróa hött sem hetju, ekki vegna þess að hann stal frá þeim ríku og gaf þeim fátæku, heldur vegna þess að hann stal frá þeim sem skattlagði fólki og lét fólkið fá skattinn sinn til baka :)