Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Pikknikk

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Er hugi allt í einu orðinn að persónulegu bloggi nokkurra útvalinna hugara? Þetta er sjitt sem á heima á facebook.

Re: Uppáhalds núðlur

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það eru seldar ódýrari pakkanúðlur núna svo ég er hættur að fá mér blue dragon. Á mér engar uppáhalds núðlur eins og er :P En blue dragon með sveppum voru uppáhaldið mitt í mörg ár :)

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
1. Nei, gagnrýni á FFL kemur málinu ekkert við þegar hann er eingöngu að tala um skilyrði til þess að komast inn í sveitina. 2. Stælar og ekki stælar, lestu bara svörin hérna fyrir ofan (og þá er ég að tala um svörin við greininni, ekki umræður) 3. Þú ættir að lesa þetta yfir aftur. Ég er ekki að verja Soldat og ég er enginn sérstakur aðdáandi hans. Svörin hérna að ofan koma hins vegar greininni ekkert við heldur eru skólabókadæmi um skítkast. Ég blandaði mér ekkert inn í umræðuna um FFL eða...

Re: Kannabis

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þú ættir að leitast við að nota kannabisefni ekki oftar en þrjá daga í röð og hafa þá helst fjóra til fimm daga í viku vímulausaÁ hverju byggiru þetta viðmið? Á þetta bara við um kannabis eða almennt um vímuefnaneyslu?

Re: Kannabis

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
persónuleg reynsla einstakra stónera eru nú ekki mjög sannfærandi gögn.

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Gæti ekki verið meira sama enda kom það svari mínu eða gagnrýni ekkert við.Og þitt svar kom mínu ekki heldur neitt við. Ef þú lítur á svörin við greininni fyrir ofan mig þá eru þau ómálefnanleg og tengjast innihaldi greinarinnar ekki neitt. Svo skil ég eiginlega ekkert hvað þú ert að fara með þessu svari. Mér er nokkurn veginn sama um FFL, þó það sé vissulega gaman að sjá fólk sem berst ekki fyrir eigin þjóðerni. Hvað kemur það greininni við að undir lok síðari heimstyrjaldarinnar hafi...

Re: Uppáhalds núðlur

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það voru líka uppáhalds núðlurnar mínar.

Re: Bandaríski herinn, what a proud army

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að þyrlan var einnig með myndavél með zoomi, og þar sem mennirnir á myndbandinu virtust varla taka eftir henni þá var hún það langt í burtu að þessi stærðarmunur skiptir ekki skít máli. Ef það sést ekki hvernig hlutur lítur út í höndunum á fólki þá á ekki að skjóta á það, það ætti að vera nokkuð basic. Annars var ég ekki að bera þetta saman eins og þetta væri sami hluturinn heldur var ég að færa kæruleysislegt viðhorf upprunalega svarsins nema snúa því...

Re: Er maðurinn gráðugur?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
10, því flestir hugsa að það sé hægt að nota 1-3 og síðan gefa/selja þá sem menn geta ekki notað. En það er eitt athugavert sem þú nefnir alveg í byrjun. Þú segir að taka meira en maður þarf. Hvað þarf maðurinn? Við þurfum ekki að borða ferskt grænmeti, við getum fengið öll næringarefni úr niðursoðnum ódýrum mat og örbylgjupökkum. Er maðurinn þá gráðugur fyrir að kjósa að eyða meiri pening í ferskt grænmeti í búðinni? við skulum ekki tala um neina þörf, því það er ekki til neitt sem heitir...

Re: Meiri hugleiðingar trúleysingja

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Rasismi er betri að því leiti að það er hægt að nálgast hann út frá hinni vísindalegu aðferð og reyna að sannfæra fólk um að það hafi rangt fyrir sér. Trúaðir neita hins vegar oft að viðurkenna niðurstöður vísindanna og vilja oftar en ekki meina að viðfangsefni þeirra liggi utan sviðs vísindanna og því er oft erfitt að sannfæra fólk.

Re: Meiri hugleiðingar trúleysingja

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Og er þá líka hrokafullt af kristnum að kalla trúleysingja hrokafulla? Ég sé ekkert hrokafullt við þessi orð… enda stemmir þetta við kristna trú. Það hvort kristnir vilji horfast í augu við það eða ekki er þeirra mál.

Re: Meiri hugleiðingar trúleysingja

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
1. Enda er engin ástæða fyrir því að Ríkið neyði krakkana okkar til þess að stunda íþróttir. Síðan hvenær varð ríkið einhver snillingur í því að búa til íþróttaprógröm fyrir krakka? Leika flestir krakkar sér ekki nóg nú þegar? Mér finnst þessi gagnrýni vera fullgild, rétt eins og gagnrýni á íþróttir. 2. Spurningin er ekki hvort þú hafir skaðast af því að fara í kristinfræði eða ekki. Spurningin er hvort það sé einhver tilgangur með náminu og hver á að taka ákvörðunina um það. Þú hefðir...

Re: Meiri hugleiðingar trúleysingja

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Líffræðilega menntað fólk er samt líklega trúlaust hvað varðar sköpunarsöguna, sama hvaða tilgátur menn hafa um uppruna lífs, þá koma þær biblíunni eða kristni lítið við.

Re: Þrælar.

í Heimspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Svo útfrá þessum forsendum, er þrælahald þá nauðsynlegt?

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hann var einfaldlega að benda fólki (sem segir “ef ég myndi fara í her myndi ég fara í FFL”) á að það er mun erfiðara að komast í FFL en fólk heldur. Þetta er ekki þannig að þeir taki við þér sem óhörnuðum einstakling og ali þig upp. Það eru meiri líkur á að klára Háskóla en að komast inn í FFL. Ég sá ekkert um SS eða hæl og ég sé ekki hvaða gagnrýni þú ert að tala um sem á vel við. Þetta kallast ekki gagnrýni heldur skítkast og er beint gegn höfundi greinarinnar fyrir störf hans en ekki á...

Re: Bandaríski herinn, what a proud army

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er heldur engin myndavél sem lítur út eins og sprengivarpa. Auðvitað eru þetta mistök. Þetta eru mistök af hálfu Bandaríkjahers og ef þeir hefðu bein í nefinu ættu þeir að biðjast afsökunar í staðinn fyrir að reyna að fela svona atvik. Það að segja ‘shit happens’ þegar svona alvarleg mistök eru gerð er frekar fáránlegt. Jafn fáránlegt og að segja ‘shit happens’ þegar skæruliðar skjóta niður fréttaþyrlur vegna þess að þeir héldu að það væri herþyrla.

Re: Bandaríski herinn, what a proud army

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
1. Það á ekki að banna trú. Bönn leysa engan vanda heldur fræðsla. Sama á við um áfengi og vímuefni. (tilviljun?) 2. Ef þú viðurkennir að Islam sé eins og kristni var hér áður fyrr þá ertu á sama tíma að viðurkenna að Islam sé ekkert verri en kristni heldur sé einfaldlega annar tíðarandi í Miðausturlöndum núna en á Vesturlöndum. Það að Vesturlönd hafi einu sinni verið eins og Miðausturlönd í dag þýðir í raun að trúarbrögðin sjálf koma málinu lítið við. vissulega er léttara að reka...

Re: Fleflefle, breytingardæmi.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 3 mánuðum
stelpur með ljóst og léttliðað hár eru greinilega mun vinsælli en þungklæddar, dökkhærðar stelpur með gleraugu. Jafnvel þó það sé sama stelpan

Re: Keppni - Spes málverk

í Ferðalög fyrir 15 árum, 3 mánuðum
bara töff

Re: Bandaríski herinn, what a proud army

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er líka hægt að sjá hvort menn séu vopnaðir eða ekki. Ég get ekki réttlætt það að skjóta niður fréttaþyrlu vegna þess að hún leit út eins og Apache. Mér finnst það alveg jafn villimannslegt og þessi hegðun og ég skal veðja að ef það kæmist upp að uppreisnarmenn í Írak hafi skotið niður fréttaþyrlu vegna þess að þeir héldu að hún væri herþyrla þá myndiru hiklaust gagnrýna það.

Re: Kannabis

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2009/10/29/tobak_haettulegra_en_lsd/ Það er til fjöldinn allur af svona rannsóknum allt aftur til 8. áratugarins. Þær virðast hins vegar aldrei vera viðurkenndar af stjórnmálum, enda ekki vinsælt efni hjá pólitíkusum. Það þarf að sannfæra fólkið áður en pólitíkusarnir gera það sem er rétt.

Re: Kannabis

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Skaðsemi kannabisefna er stórlega ýkt. En það að anda að sér reyk er alltaf óhollt, enda eru lungun ekki gerð til þess. En varðandi almenna líkamlega heilsu þá er kannabis ekkert sérstaklega skaðlegt, hvað þá ef það er etið.

Re: Millinöfn

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Af hverju að hafa síðara nafn? Af hverju heitum við ekki einu nafni? Agnes Pálmadóttir - Agnes Kannski vegna þess að það veldur ruglingi, en eftir því sem þjóðin verður stærri munu alltaf fleiri og fleiri verða alnafnar, nema menn taki upp á því að fjölga nöfnum eða finna upp á nýjum. Á síðustu 100 árum hefur íslenska þjóðin svo gott sem 5-6 faldast. Ætli það útskýri ekki aukningu þeirra sem heita millinöfnum og útskýri einnig öll þau nýju nöfn sem hafa verið tekin í notkun, svo ekki sé...

Re: Er maðurinn gráðugur?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef græðgi fellst í því að vilja stöðugt auka við lífsgæði sín, já. Ef græðgi felur í sér að vera tilbúinn að gera hvað sem er til þess að auka lífsgæði sín, nei.

Re: Hvað fær ykkur til að trúa á guð?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þegar það er myrkur úti því ég get verið svo hrikalega myrkfælinn. Þá er þægilegt að dreifa huganum með því að tala við ímyndaðan við… alla vega þar til maður kemur að næsta ljósastau
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok