Það er nú dálítið einfalt að taka ástand á fornöld og miðöldum, bera það saman við nútímann og segja að nú til dags sé allt frekar ágætt. við erum til dæmis búin að fara í gegnum iðnbyltinguna, tæknibyltinguna og grænubyltinguna, allt á síðustu 200 árum. Það að ástandið í dag sé betra en ástandið fyrir 500 árum, þegar á heildina er litið þýðir ekki að það sé ekki hægt að breyta og bæta. Það hvernig ríkisvaldið varð til í fyrsta lagi er skemmtileg pæling, en þú verður að átta þig á eðli...