Svo getur maður einnig spurt, fyrst hamingjan virðist ávallt vera sú sama, hvort hún sé þá ekki hreinlega ofmetin. Ef hún virðist ávallt vera sú sama við mismunandi lífsskilyrði, er þá ekki tilgangslaust að fjalla um hana í fyrsta lagi? En ég vil endurtaka það sem ég sagði áðan, að ég var ekki að tala um hamingju heldur var ég að tala um að njóta kvikmynda og það er greinilegt að maður nýtur kvikmyndar betur á 48“ skjá heldur en 12” skjá. Varðandi síðasta hlutinn í svarinu, þá er ekki verið...