Nei, Alþingi á ekki að gera það sem er best fyrir þjóðina. Alþingi á einfaldlega að setja lög í landinu, það kemur forræðishyggju ekkert við. Það er ekkert sem segir að Alþingi eigi að leika einhverja barnfóstru eða mömmu og pabba, þó það sé sú stefna sem Alþingi hefur kosið að fara. En það hvort það ætti að vera hægt að kæra ljósabekkjastofur fyrir að gefa fólki húðkrabbamein, eða leyna fólki þeim upplýsingum er hins vegar eitthvað sem mætti ræða. En hvernig er ekki hægt að vita að...