Hann tók ekki neina ákveðna menntun til greina, sem eru náttúrulega upphaflegu mistökin. Var hann að tala um lágmarks þriggja ára grunnskólanám til þess að allir einstaklingar séu lesandi, skrifandi og kunna að margfalda? Er hann að tala um 10 ára grunnskólanám sem er stútfullt af algjörlega gagnlausri menntun og þekkingu og kristinfræði, dönsku, enskum bókmenntum og náttúrufræði? Er hann að tala um að allir eigi að hafa jafnan rétt á hvaða háskólamenntun sem er hjá öllum bestu skólum í...