Ef þig langar í virkilega gott náttúrufræði-, tungumála- eða raunvísindanám, bekkjarkerfi þar sem myndast álíka fýlingur og í grunnskóla, skólaanda og skemmtilegar hefðir þá er MR klárlega kosturinn. Það er ekki í hvaða skóla sem er þar sem hægt er að spila fótbolta á frosinni tjörninni um vetur. Síðan geturu alltaf skipt um jólin ef þér líkar það ekki, ég man eftir mörgum sem skiptu yfir í MH eftir fyrstu önnina… lítið mál. Ef þig langar hins vegar í félagsfræðinám og áfangakerfi og meiri...