Hér með lýsi ég því yfir að í dag er slæmur dagur.

Ég er búin að vera veik í þrjá daga og mig hefur dreymt illa hverja einustu nótt.

Svo er ég svöng og það er ekkert til að éta í húsinu, frekar en vanalega.

Auk þess er ég búin að vera með stanslausar blóðnasir í örugglega meira en korter. Þær ætla ekki að hætta!


Word of advice: forðist í lengstu lög að hnerra þegar þið eruð með blóðnasir.

Bætt við 16. apríl 2010 - 17:11
Þetta ætlar ekki að hætta, ég er að drukkna í mínu eigin blóði hérna!